Þakkir

Þakkir

Bingó

skrifað 18. apr 2017

Páskabingóið gekk frábærlega vel og þökkum við þeim sem mættu fyrir þáttökuna einnig þeim sem fengu ekki spjöld né sæti og urðu frá að hverfta. Við viljum einnig þakka þeim sem gátu ekki komið en sendu pening í söfnunina. Svo fær Tinna Dögg þakkir fyrir að vera svona dugleg að safna vinningum, en eftirtaldir aðilar gáfu vinninga:

Góa, Nói & Síríus, Coca cola, Local, emmessís, ZO-ON, krispy kreme, Íslensk Dreifing, Public House, Ísfugl, Hornið, MS, Skautahöllin, 66 N, Gæðabakstur, Adrenalíngarðurinn, Byko, Rekstrarvörur, Papco, Bakarameistarinn, Hreggnasi, Kaffi Kjós, Veitiastaðurinn Apótekið, Valfoss, Elding ehf, Matarkjallarinn, Kfc, Spa Hótel Selfoss.

Kvenfélag Kjósarhrepps lánaði okkur Bingóið, og fær bestu þakkir fyrir.

Það safnaðist kr. 172,000,- og verður afhent einhverfusamtökunum í vikunni.

Bestu kveðjur, Hermann og Birna


Fleiri fréttir

sími/tel: 855 2219

The parking lot will be open for campers. The grass areas are to wett, after all this rain. No electricity available. The indoor facilities will be open, kitchen, wc, showers, lounge. price kr. 2800 per person.

. Tjaldsvæðið er opið. en aðeins bílastæðið fyrir ferðabíla , þar sem grassvæðið er of brautt eftir allar þessa rigningu. Inniaðstaðan er opin , eldhús, wc, sturta, setustofa. verð kr. 2800 á mann.

Fylgdu okkur á Facebook