08-11-24 09:26
Tónleikar 22.nóv.2024
skrifað 08. nóv 2024
Svavar Knútur heimsækir Suðvesturhornið föstudagskvöldið 22. Nóvember næstkomandi og heldur tónleika í hlöðunni á Hjalla í Kjós. Tónleikarnir verða, að hætti Svavars Knúts, stútfullir af sögum, söngvum og gleði auk þess sem skammdeginu fagnað með virktum. Svavar Knútur fagnar þessa dagana útgáfu tvöföldu vínylplötunnar Ahoy! Ásamt geisladiskinum Ahoy! Side B sem komu út i vor. Miðaverð er litlar 3.500 kr. (Ekki 2.900, af því ég ber virðingu fyrir vitsmunum ykkar) en 4.000 í hurðinni. Miðasalan er hafin á Tix.is. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Hlakka til að sjá ykkur. Krakkar eru velkomnir og ókeypis fyrir þau.
Fleiri fréttir
-
21. okt 202521-10-25 16:26
-
08. sep 202508-09-25 10:47
-
01. sep 202501-09-25 09:10
-
14. ágú 202514-08-25 09:59
-
22. apr 202522-04-25 10:34
-
13. apr 202513-04-25 20:25
-
13. apr 202513-04-25 20:22
-
25. feb 202525-02-25 13:30
-
25. feb 202525-02-25 13:27


